Barnaafmælisterturnar okkar eru tvöfaldar súkkulaðitertur með súkkulaðikremi á milli og smjörkremi ofan á, skreytt með smjörkremi, leikfang fylgir með. Hægt er að velja um 2 stærðir,16 manna (kringlótt) og 25 manna (ferköntuð).
Angry birds hefur rækilega slegið í gegn og fylgja 2 fígúrur með.
Hægt að skrifa nafn barnsins á tertuna.