Kisumynd

Kisumynd
Innihaldslýsing

Súkkulaðikrem á milli botna: Flórsykur, hrærismjörlíki (repjuolía, kókosolía ,pálmkjarnaolía, vatn, bindiefni (sólblóma lesitín, E471, E475), salt, bragðefni, litarefni (E160a)) mjólk, kakó.  Ofnæmisvaldar: mjólk.

Smjörkrem ofan á tertunni:  Flórsykur, hrærismjörlíki (repjuolía, kókosolía ,pálmkjarnaolía, vatn, bindiefni (sólblóma lesitín, E471, E475), salt, bragðefni, litarefni (E160a)),  smjör, pálmafita, kókosfeiti, vatn, sýróp, dextrósi, ýruefni (E475, E472B, E471), repjuolía, salt, mjólkurprótein, bindiefni (E401), bragðefni, litarefni (E160a).  Ofnæmisvaldar, smjör, mjólkurprótein.

Súkkulaðiterta:  Sykur, hveiti, súrmjólk (mjólk, mjólkursýrugerlar), hrærismjörlíki (repjuolía, kókosolía ,pálmkjarnaolía, vatn, bindiefni (sólblóma lesitín, E471, E475), salt, bragðefni, litarefni (E160a)), egg, kakó, lyftiefni (E337), lyftiduft (lyftiefni (E450, E500), kekkjavarnarefni (E170, E516))m salt.  Ofnæmisvaldar hveiti, súrmjólk, egg.

 

 

Næringarefnatafla
Magn næringarefni í 100 gr.
Barnaafmælisterturnar okkar eru tvöfaldar súkkulaðitertur með súkkulaðikremi á milli og smjörkremi ofan á, marsipanmynd lögð ofan á og skreytt með smjörkremi.
Hægt er að velja um 2 stærðir;  16 manna (kringlótt) og 25 manna (ferköntuð).  Hægt er að kaupa einungis marsipanmyndina og kostar hún kr. 3.400 og er pöntuð á sama hátt og tertur.
Marsipanmyndin er úr sykurmassa og áprentuð með viðurkenndum matarlitum.  Marsipanmyndir eru ekki prentaðar um helgar og þarf pöntun á mynd að berast fyrir kl. 12 á föstudegi ef sækja á mynd um helgi.

Sæt mynd af fullt af kisum.
Verðið að taka fram að þið viljið barnatertu með mynd og þá hvaða mynd.
Einnig hægt að kaupa eingöngu mynd.

Panta þessa vöru

...
  •   
  •   

* Stjörnumerkta reita þarf að fylla út

Til baka