Útskriftarterta-stúdentshúfa

Útskriftarterta-stúdentshúfa
Innihaldslýsing
Næringarefnatafla
Magn næringarefni í 100 gr.

Útskriftartertuna er hægt að fá í þeim lit sem óskað er, hefðbundna hvíta stúdentshúfu eða  fjólubláa, gráa eða vínrauða útskriftarhúfu.  Útskriftartertan er frómasterta; tveir svampbotnar og frómasfylling á milli og sykurmassi yfir, skreytt með marsipanblómum og áletruð að vali.  Hægt er að panta útskriftartertuna sem súkkulaðitertu með sykurmassa yfir og er útlitið alveg eins.

Panta þessa vöru

* Stjörnumerkta reita þarf að fylla út

Til baka