Barnaafmælisterturnar okkar eru tvöfaldar súkkulaðitertur með súkkulaðikremi á milli og smjörkremi ofan á, marsipanmynd lögð ofan á og skreytt með smjörkremi.
Hægt er að velja um 2 stærðir; 16 manna (kringlótt) og 25 manna (ferköntuð). Hægt er að kaupa einungis marsipanmyndina og kostar hún kr. 3.400 og er pöntuð á sama hátt og tertur.
Hægt er að velja um 2 stærðir; 16 manna (kringlótt) og 25 manna (ferköntuð). Hægt er að kaupa einungis marsipanmyndina og kostar hún kr. 3.400 og er pöntuð á sama hátt og tertur.
Marsipanmyndin er úr sykurmassa og áprentuð með viðurkenndum matarlitum. Marsipanmyndir eru ekki prentaðar um helgar og þarf pöntun á mynd að berast fyrir kl. 12 á föstudegi ef sækja á mynd um helgi.
Smellið á vöru til að sjá meiri upplýsingar eða panta